Ný gögn frá Náttúrufræðistofnun Íslands www.ni.is, eru komin út og nú stendur yfir vinna við að litsetja gögnin til notkunar í kortagerð Iskort.is
Gögnin eru gríðarlega nákvæm eða í kvarðandum 1:25.000. Gróðurgerðir eru flokkaðar ítarlega í gagnasafninu, ásamt því að ógrónar landgerðir eru flokkaðar eftir yfirborðsgerð.